Bræla og lítið hráefni

Það hefur frekar lítið gefið síðustu tvær vikur. Bátar Íslandssögu réru síðast á laugardag og því er lítið af fiski í vinnslunni þessa dagana. Veðurútlit er heldur skárra næstu daga og því má búast við að eitthvað lifni yfir vinnslunni seinna í vikunni.

Bátar Íslandssögu við bryggju.

Bátar Íslandssögu við bryggju. Ljósm. Ingólfur Þ.

Kristján ÍS 816. Ljósm. Ingólfur Þ.

Bátar Íslandssögu við bryggju. Ljósm. Ingólfur Þ.